Vertu hluti
af grænu lausninni
Við viljum upplýsa sýnendur um að Grænar Lausnir sýningunni 2025 hefur
verið frestað og við erum nú að vinna að því að finna nýja tímasetningu.
Við munum tilkynna uppfærðar dagsetningar sem fyrst.
fjölbreyttasti viðburður landsins í SJÁLFBÆRNI!
Einstakur vettvangur fyrir fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög til að efla sína grænu vegferð og styðja þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í átt að sjálfbærni.
Hvers vegna þú átt að taka þátt í grænum lausnum
Vertu hluti af stærsta vettvangi Íslands fyrir sjálfbærni og grænar lausnir! Grænar lausnir er einstök sýning þar sem framúrskarandi fyrirtæki, nýsköpun og lausnir til framtíðar sameinast.
KYNNTU NÝJUSTU LAUSNIRNAR
Grænar lausnir er vettvangur þar sem fyrirtæki geta kynnt og set sjálfbærar vörur og þjónustu, styrkt vörumerkjavitund og aukið sýnileika. Hittu áhugasama samstarfsaðila og viðskiptavini sem eru að leita að nýjustu grænu tækifærunum.
STÆKKAÐU TENGSLANETIÐ ÞITT
Kynntu þér hvernig leiðandi fyrirtæki og frumkvöðlar vinna að því að skapa sjálfbæra framtíð. Grænar lausnir býður upp á tækifæri til að mynda ný tengsl og efla viðskipti með fyrirtækjastefnumótum og sérsniðnum kynningum.
TRYGÐU ÞÉR BESTA PLÁSSIÐ
Bókaðu sýningarsvæðið þitt í dag og tryggðu þér góða staðsetningu í Laugardalshöllinni. Þeir sem staðfesta fyrir 31. desember fá 10% afslátt af gólfplássinu! Ekki missa af tækifærinu til að taka þátt í stærstu sjálfbærnisýningu Íslands.
UPLIFÐU FRAMTÍÐ SJÁLFBÆRNI
Fáðu einstaka innsýn í grænar lausnir morgundagsins. Fræðsluviðburðir, nýjungar og fjölbreyttar kynningar gera Grænar lausnir að sýningu sem enginn umhverfisáhugamaður eða fyrirtæki má missa af!